Tíminn - 14.06.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.06.1958, Blaðsíða 12
waffrfft 1 dag Austan gola eða kaldi, skýjað en 'árkotniaust. Hitinn: Hiti hér á landi var 7—11 st. í gærkveldi. í Béykjavík var 11 st. hiti. Laugardagur 14. júní 1958. Selfoss hinn nýi hleypur af stokkunum í AÍSaIíundl Sambantls ísl samvmnuféiaga lokií: Samvinnustarfið beinist að eflingu framleiðslunnar og umbótum í verzlun Afmælishóf S.U.F. annað kvöld í tilefni af 20 ára afmæli Santbands ungra Framsóknar manna verður efnt til afinælis- hófs í Þjóðleikhúskjallaranum á morgun, sunnudag, og liefst það kl. 6.30 síðdcgis. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu SUF í Edduhúsinu í dag og' á morg un. Samvinnufélögin munu haída áfram slíku starfi til aí treysta og bæta kjör fólksins í framtítS- inni;, sagfti Erlendur Einarsson Aðalftmdi Sambands ísl. samvimiufélaga lauk í Bifröst í Borgarfirði í gær. Höfðu miklar umræður staðið á fundinum fram eftir kvöldi í fyrradag og i gærmorgun, og kom þar ekki aðeins fram gleði yfir þeim árangri, sem samvinnufélögin þegar hafa náð, heldur og staðföst trú á bjarta framtið, sem bvggist á vaxandi f'ramleiðslumöguleikum þjóðarinnar. Ms. „Seifoss" hleypt af stokkunum í Alaborg, 11. þ.m. Malik á mikiívægum fundi með Dulles. NTB—Beirut og Washington, 13. júni. Allstór hópur eftirlitsmanna S. þ. er komin til Libanon til að kynna sér ástandið þar. Fréttarit urum her saman um, að þeir eigi erfitt verk fyrir höndum. Ekki var mikið' um bardaga í dag. Hins vegar er greinilegt, að uppreisn armenn hafa á sínu valdi stóra hluta landsins og eru síður en svo í þeirn ham að slaka til. Malik utanríkisráðherra Liiban- ons fór til viðræðna við Dulles í dag' og fylgdi fregninni að hér væri um mikilvægar viðræður að ræða. Áður en fundi lauk í gær tók forstjóri Sambandsins, Erlendur Einarsson, til ntáls og' benti á, að þnátt fyrir efnaha'gserl'iðleika líð- andi stundar, gætu íslendingar litið vottgóðir til framtíðarinnar, fólki fjöigaði stöðug't um heim allan, og iþjóðir, sem lifðu af framleiðs'lu matvæla, eins og við íslending.ar, hlytu .að eiga vaxandi og batnandi markaði framundan fyrir vaxandi Ekkert síldarleitar- flug í gær Siglufirði í gærkveldi. — Síldar leitarflugvélin fór ekkert á loft í dag, enda var þoka á miðum og ekki talið líklegt, að leitarflug næði tilgangi sínum. Gott veður var þó hér inni á Siglufirði. Engar fregnir hafa borizt um að sést hafi til sildar. AS athöfninni lokinni, gengu frú Kristín Ingvarsdóttir og Krag forstjóri niður af pallinum. Uppi á pallinum sjást (frá vinstri) Einar B. Guðmunds- bjarnar Jónssonar, allar úr Reykja son, Guðm. Vilhjálmsson, Sfefán Jóh. Stefánsson, frú Kristín Vilhiálmsson- og frú Helga Björnsdóttir. framleiðslu sína. Erlendur kvað siaimvinniufélögin hafa tekið mifcinn þátt í uppbyggigniu framl.eiðsilamn- ar og endurbótum á verzliuminni undanfarjn ár og mundu þau halda áfram að vera virkir þátttaikendur í slíku starfi til að trevsta og bæta kjör fóliksins í fra<mtíðinini. Á aðalfundiniim í gær flutti Jónas Haralz, hagfræðingur, erindi um efnaiiagsmálin, og vakti þaö óskipta alhygli fundarmaama. Tvær ályktanir Þegar lokið var sfcýrslum for- sf.jóra og f ra.m kvæmdastj óra í fyrradag, hófust umræður um skýrslurnar, og urðu þær máfclar og fjörugar. í umræðunium fcomu fram og voru samþykktar tvær til- lögur, önnur þess efnis, að fund- urinn átaldi, hve naumur gjald- eýrir hef.ir verið veittur tij' fcaaipa á varaiMutum í lamdbúnaðárvélar og skoraði á rikisstjórn og banka að sjá svo um, að jaínam verði fá- anlegur nægur gj'aldeyrir tii varr- hlutakaupa fyrir lok febrúar ár hvert. Hin öliliagán var þess efnis. að fundurinn taldi nauðsynliegt að Joomið yrði á gæðamati á fersk- fiski og fól framkvæmdastjórum S.f.S. að vinna að framgangi þess máls. íslaridsmótið í bridge liefir staðið yfir undanfarna viku í í gærkveldi flutti Benediiit Reykjavík og sveitakeppninni lauk í fyrrakvöld, Sigurvegari GröndaJ, ailþmgismað|ur, erindi a , , . . ,v -i tt n a' ‘ n i • fundmum um lyðræði í samvmnu- i keppmnm varð sveit Halls Simonarsonar, Reykjavik, sem félögullum> og hvatti hann til auk_ sigraði með nokkrum yfirburðum, hlaut 15 stig af 18 rnögu- dmnar þáttitöku leikmanna í félags- legum. störfunum og benti á ýmsar leiðir til þess’ .að gera það fjölbreyttara. í öðru til fimmta sæti voru sveit aðeins 23 ára, en Símon er einu —----------------------------- ir Harðar Þórðarsonar, Hjalta Elí ári eldri. assonar, Árna M. Jónssonar, Ás- , .......... I gærkvoldi hofst Islandsmeist Sveit Halls Símonarsonar varð íslandsmeistari í bridge Norski karlakórinH vík meg 12 stig. Sjötta varð sveil frfm6tið 1 tvímenningskeppni og Óla Kristinssonar, Húsavik með 9 ]-vkl,r keirri kePPnl a sunnudag. Krustjoff leysir frá skjóíunni: Susloff í sumarfríi, Malenkoff við beztu heilsu, Bulganin skorinn upp Allt saman Dulles a^J kenna, hve illa gengur aíi koma á fundi æÖstu manna NTB-Moskvu, 13. júní. — John Foster Dnlles reynir að koma í veg fyrir fund æðstu manna, sagði Krustjoff á fundi xneð blaðamönnum 1 gær. Krustjoff var í essinu sínu og lét margt fjúka. Hann upplýsti, að Susloff væri í leyfi suður við Svartahaf og kæmi eftir nokkra daga. Malenkoff væri ekki heldur dauður og gegndi enn stöðu framkvæmdastjóra við orkuverið í Kasakstan í Síberíu. stig. I 7.—8. sæti voru sveitir Ey- steins Einarssonar, Hafnarfirði, og Hólmars Frimannssonar, Siglu- Sigurvegarar i þeirri keppni í fyrra voru feðgarnir Sigurður Kristjánsson, Siglufirði, og Vil firði, imeð 8 stig. í 9.—12. sæti bjálmur Sigurðsson, og eru þeir voru sveitir Eggrúnar Arnórsdótt meðat keppenda nú. ur, Reykjavík, Sigurbjarnar Bjarnasonar, Akureyri, Ragnars Þorsteinssonar Rvík og Karls Friðrikss’onar, Akureyri, með 7 st’. og í 13.—14. sæti sveitir Ástu Flygenring og Jóns Magnússonar, báðar úr Reykjavík, með fimrn stig. í sigursveitinni spiluðu auk Halls ’-þeir Sírnon Símonarson, Vil hjálmur Sigurðsson, Þorgeir Sig- urðsson, Jóhann Jóhannsson og Stefán Guöjohnsen. Þorgeir Sig- Aalesunds Mandsangforening fcemur í kvöld til Reykjavíkur með leiguflugvél Loftleiða og munu karlakórar bæjarins fagna þeim með söng. Kórinn heldur sam- söng í Austurbæjarbíó n. k. mánu dagskvöid. Yfirmaður eftirlits með brezkum togurum á Islandsmiðum staddur hér Skipstjóri á skipi í þeirri flotadeild Breta er^annast eftirlii meÓ fiskiflotanum Þessa dagana er staddur í Reykjavíkurhöfn brezki tundur- duflaslæðarinn Wave. Skipstjóri á lionum er capt. Barry J. urðsson er yngsti maöur, sem hlot Ander.son, yfinnaður fimmtu flotadeildarinnar, sem annast ið hefir íslandmeistaralitil i bridge eftirlit með fiskiflota Breta, tundurduflaslæðingar o. fl. Frétta mönnum var boðið í stutta heimsókn um borð í skipið í gær- Hann kvaðst hafa heyrt sögu- burðinn um að Malenkoff væri lát- inn. Hann væri tilhæfulaus og kvað fréttamennina geta keypt' sér járn ’brauLarfar austur ef þeir vildu ganga úr skugga um þetta og tala sjálfir vig Malenkoff. Bulganin á sjúkrahúsi. Ekkert væri heldur hæft í því, að Mikhail Susloff hefði verið vik ið úr trúnaðarstöðum í flokknum eða ríkisstjórninni. Hann væri snð ur við Svar.tahaf í sumarfríi og kæmi heim eftir nokkra daga. For ingjarnir í Kreml skiptust sem só á um að fara í orlof. Hann ætli nokkra daga-eftir af sínu leyfi og myndi því fara aftur fiiá Moskvu í nokkra daga. Bulganin, sem ckki liefir sést opinberlega lengi, kvað Krustjoff liggja á sjúkraliúsi. Hann hefði gengið undir alvarlega aðgerð, en væri nú á batavcgi. Ef blaöa mennirnir tryðu sér ekki skyldu þeir kaupa blómvönd og færa Bulganin á sjúkrabeðið og sjá liann með eigin auguni. Dulles stendur í veginum. Viðræður þessar voru óform- legar og fóru fram í veizlu, sem (Frarnh. á 11. síðu) Herða róðurinn fyrir fundi æð&tu manna NTB—iBARÍS, 13. júní. Vinograd ov sendiherra Rússa í París hefir beðið um viðtal við de Gaullc á morgun. Er talið sennilegt, að við talið varði fund æðstu manna, en Krustjoff hefir sent vesturveldun um þremur bréf um málið og hafa þau ekki enn verið birt. Samtímis halda áfram viðræður Gromykos utanríkisráðherra í Moskvu við sendiherra vesturveldanna þar og talið að eitthvað liafi miðað í þeim viðræðum undanfarið. dag. ) ; í floiadeildinni eru 10 skip, og er verkum skipt þannig með þeim, að 4 starfa á höfunum, 4 við Eng landsstrendur og 2 einungis í Ermarsundi. Skip af fyrstnefnda flokkinum starfa hér við land og hafa verið tíðir gestir á íslenzk um höfnum. Gagnkvænit aðstoðarstarf. Capt. Anderson sagöi frétt’a- mönnum af starfi flotadeildarinn- ar i stórum drát.tum, en það er hið fjölbreyttasta. Aukþess að hún annast eftirlit með fiskiflotanum og tundui-du’flaslæðingum, er skip unum beitt við t’ollgæzlu og marg 1 vísleg aðsloðarstörf á höfunum. Skipstjórinn lagði áherzlu á að flotadeildin sinnti ekki einungis . brezkum skipum heldur hverju þvi 1 slcipi er rataði í einhvern vanda og væri aðstoðar þurfi. Þannig hefðu brezk eftirlitsskip hjálpað 4 íslenzkum togurum nýlega auk fjölda skipa aí öðrum þjóðum. Hér væri um að ræða gagnkvæmt að stoðarstarf allra þjóða, bræðralag fiskimanna mætti kalla það. Tungumálaerfiðleikar vær að visu nokkrir með ólíkum þjóðum, en um leið og úr þeim hefði greiðst (Framh. á 11. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.